Ný ásýnd TM
Stutt við stafræna vegferð rótgróins tryggingafélags

grafísk hönnun
stefnumótun
textasmíði
hugmyndavinna
Teiknigleði og tæknilegar lausnir
Ný heimasíða TM er afsprengi TM, Kolibri og Tvist þar sem okkar framlag fólst í hönnun og hugmyndafræði. Hönnunin tók mið af nýrri ásýnd sem við höfum unnið að fyrir TM, lagt var upp með einfaldleika og léttan húmor til mótvægis við flækjustig trygginga. Í því skyni mótuðum við til að mynda nýjan teiknistíl og sérteiknuðum efni fyrir vefinn. Verkið var tilnefnt til SVEF – íslensku vefverðlaunanna sem og FÍT-verðlaunanna.





Teikningarnar eru skalanlegar eftir þörfum hvers miðils fyrir sig





